29.7.2009 | 22:41
Flott hjá ykkur strákar
Og áfram svo, þið takið Króatana í nefið.
En hvar var Raggi? Er ekki allt í lagi með hann?
Aðstandendur sem ég þekki, til hamingju með ykkar menn - og þjálfarann líka.
Ísland leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.7.2009 | 11:19
Ég á inni morðhótun -
Dómari fékk hnefann í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.7.2009 | 10:53
Og svo hvað?
Er þetta gott eða slæmt? Það vantar alltaf allt kjöt á beinin hjá blessuðu blaða og fréttafólkinu.
Mér dettur stundum í hug sígildur fróðleikur: "Þjórsá er lengsa og mesta jökulá Íslands".
Rétt er það, en hvar er hún á landinu? "Þaveitékkettum".
Eignir lánafyrirtækja 1.300 milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 22:27
Er svo nokkur furða?
Skoða lánveitingar Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2009 | 19:35
Það bara gengur ekki að hanga inni
Ég ætla bara að senda frá mér lífsmark.
Nú er allt annað að gera en að hanga í tölvu. Helst ekki farið í hús nema rétt um hánóttina - og þá sef ég.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2009 | 20:35
Þær þurfa að fá frið til að ná heilsu
Hvers konar átroðningur er þetta? Að ónáða fárveikar mæðgur með blaðaviðtali?
Fjölmiðlafólk á Íslandi slær öllu við.
Mæðgur fárveikar af svínaflensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.7.2009 | 09:45
Það þarf ekki alltaf fjöllin til
Manni bjargað í Ingólfsfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2009 | 09:10
Bakpokafólkið - verum góð við það
Nú gengu hér niður götuna fleiri en tuttugu fjallmyndarlegir strákar með þungar byrðar á baki. Bakpokaferðamenn. Daglega get ég fylgst með þeim koma síðdegis og fara að morgni, tjaldstæðið er hér fyrir sunnan.
Ég man þá tíð þegar ég vann í Fossnesti og þjónaði þar bakpokafólki, eins og öðru fólki.
Það sem við gerðum fyrir þetta fólk umfram aðra var að geyma stundum klyfjarnar. Að geta gengið um bæinn og nánasta nágrenni pokalaus fram að næstu rútu var nokkuð sem við gátum boðið þeim og gerðum það með ánægju. Það var áberandi hvað þeim var annt um dótið sitt, ferðin og útbúnaðurinn sjálfsagt oft undirbúin og keypt af litlum efnum. Margs konar aðstoð önnur gat svo komið til og leystum við úr því sem við gátum og fengum í staðin endalaust þakklæti og stundum kveðjur frá útlöndum fram eftir vetri. það var gaman að hjápa "pokadýrunum".
Svo kom tími "fjárfestanna".
Staðurinn allur var "endurhannaður" og skyldi nú græða peninga.
Mér er það minnisstætt þegar "yfirfjárfestirinn" skipaði svo fyrir að svæðið sem við höfðum notað til að geyma farangur ferðalanga skyldi tekið til annarra nota. "Þetta helvítis pakk keypti aldrei neitt og skildi ekkert eftir í kassanum, það ætti ekkert að vera að mylja undir rassgatið á því". Ég varð reið, en gat lítið gert.
Maður sem ætlaði að fara að reka ferðaþjónustu var ekki betur gefinn en svo, hann vissi ekki að pokalingarnir eru framtíðin. Sé þeim gert það gott sem hægt er, líða ekki mörg ár þangað til þeir koma aftur og ferðast þá öðruvísi. Ein eða tvær pokaferðir með litlum tilkostnaði geta leitt af sér margar ferðir seinna, með konu og börn og fullar hendur fjár.
Fjárfestirinn varð ekki langlífur í bransanum, þetta var bara eitt af "gáfnastrikunum" hans þarna.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2009 | 19:27
Bara til fyrir bensíni aðra leiðina?
Þokkalegt ástand ef ekki ætla allir að skila sér til baka.
Mér finnst þetta bara ósköp eðlilegt, fólkið heldur kyrru fyrir í sveitasælunni svo lengi sem það getur. Og nú eru margir í fríi svo það skiptir engu máli hvenær þeir snúa aftur.
Alla vega skulum við vona að enginn þurfi að vera þar sem hann er kominn af því ekki sé til fyrir bensíninu til baka.
Umferð minni en reiknað var með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2009 | 17:18
Raggi góður
Komnir í undanúrslit eftir sigur á Sviss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar