Látum þá sitja sem fastast

Ég sé ekki nokkra ástæðu til að sleppa þessu liði út úr þinghúsinu. "Að kynna sig fyrir þjóðinni" fuss!. Við getum séð til þeirra daglega ef við viljum og síst verður sú sýning nokkru þeirra til framdráttar. Þetta heitir ekki að vinna vinnuna sína og mér er slétt sama hvar í flokki hver stendur. Og ef einhver heldur að nauðsynlegt sé að komast út "til að kynna sig fyrir fólkinu í landinu" þá má sá hinn sami vita að flest okkar eru löngu ónæm og látum ekki plata okkur - ef þið eruð svo græn að halda annað- þá er það ykkar vandi. Alveg sama hverju er lofað og hvað er bullað, það trúir ykkur enginn, enda eigið þið að vita sem er, að ykkur er ómögulegt að standa við stóru orðin.
mbl.is Þingmenn syngja og dansa darraðardans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

Húrra fyrir pulsugerðarmanninum!

Mýrarljósið (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband