6.4.2009 | 21:35
Af hverju var löggan að keyra útaf?
Það verður spennandi að sjá framhald fréttarinnar.
Hvernig löggunni tókst að komast inní bílinn sem hún var að elta og hvernig stóð á því að hún (löggan) keyrði svo útaf Víkurveginum. Þetta sýnist hið dularfyllsta mál.
Bíllinn þvingaður út af veginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir hafa keyrt utan í bílinn sem þeir voru að elta og ýtt honum þannig útaf, svo hafa þeir eflaust bara opnað hurð eða brotið rúðu
Gott að þeir gerðu það þarna þar sem hann var greinilega á leiðinni inní Grafarvog ef þeir hafa keyrt hann útaf á Víkurvegi
Gunnar (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 21:40
Ég bý í Grafarholti og sá þá koma Vesturlandsveginn og beygja upp á Víkurveg. Ég taldi alls 10 bíla með blikkandi ljós. Líklega 7-8 þeirra komu eftir Vesturlandsvegi í halarófu og 1 úr Grafarholti og annar úr Grafarvogi.
Ívar (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 21:40
Þeir keyrðu mannin útaf ætli löggan hafi verið að keyra manninn?
Offari, 6.4.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.