4.4.2009 | 10:57
Ţađ hangir á snögunum
Ég sé á hverjum degi ađ fólk kann ađ meta ţá kjarabót sem Bónus er.
Í skólanum sé ég ţađ daglega ţegar ég geng um gangana.
Öll árin hafa krakkar gjarnan komiđ međ leikfimis og sundföt í plastpokum. Meira ađ segja 2007 áttu ekki allir rándýrar íţróttatöskur. Ţessir pokar hafa veriđ af ýmsum gerđum, merktir eđa ómerktir frá ýmsum fyrirtćkjum. Víst var ţó flottara ađ koma međ poka frá dýrum tískuverslunum eđa grćjubúđum. Krakkar kunna ađ lesa í svoleiđis poka.
Nú er öldin önnur. Nćrri undantekningarlaust er páskagulur blćr yfir öllum göngum, og ţađ er ekki vegna ţess sem ţeir gerđu honum Jesú ţarna um áriđ. Páskarnir koma hér ekkert viđ sögu. En ţađ gerir hinsvegar Bónus, allir pokarnir á snögunum eru nú bónusgulir og gleymdust reyndar óţarflega margir í gćr ţegar viđ fórum í fríiđ. Nćstu daga verđur skólinn hljóđur og hreinn í tilefni páskanna og skreyttur gulu - í bođi Bónus.
Verđkönnun ASÍ: 102% verđmunur á lambalćri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ mćtti kannski draga upp fána á skólalóđinni međ upphćđinni á ţeirri skuld sem ţeir Bónusfeđgar (ađ stórum hluta) hafa nú lag á herđar Íslensku ţjóđinni ... 2000 milljarđa baggi - enn ein kjarabótin - í bođi Bónus...
Brattur, 4.4.2009 kl. 11:21
Thegar ég bjó á klakanum thá keypti ég allar matvörur thar. Annad kom ekki til greina. Ég er nú thannig gerdur ad mér er illa vid ad gefa thví fólki sem okrar mína peninga. Nei...ég lét Nóatún alveg eiga sig.
Tumi (IP-tala skráđ) 4.4.2009 kl. 20:17
Eru ekki Krónan og Nóatún líka gul?
Sigurđur Hreiđar, 5.4.2009 kl. 16:22
Jú kannski ad their séu gulir...en ekki BÓNUSGULIR eins og höfundur skrifar. Ég man thegar ég keypti grapefruit...á íslensku gulaldin?....í Bónus. 13 kr. stykkid. En thad voru víst mistök thví sítrónurnar áttu ad kosta 13 kr. stykkid. Sú sem afgreiddi mig hélt greinilega ad um vaeri ad raeda sítrónur í stad gulaldins. Thad vore ein bestu kaup sem ég gerdi fyrr og sídar í Bónus.
Ég öfunda ekki íslendinga af thví okurverdi á neysluvörum í íslenskum verslunum. Thad er HRYLLILEGT.
Óli (IP-tala skráđ) 5.4.2009 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.