7.3.2009 | 21:38
Gott að allt er með kyrrum kjörum
En eitt langar mig til að vita: Það var sagt frá því í kvöldfréttum að til hefði staðið að bjóða gestunum uppá kjötsúpu, kók og appelsín. En svo hafði kjötsúpan eitthvað mistekist og í staðinn yrðu grillaðar pylsur. Hvernig í ósköpunum getur fullorðið fólk klúðrað kjötsúpu?
Fáfnismenn fagna í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega stórhættulegir menn! Þeir klúðruðu kjötsúpunni!
Auðun Gíslason, 7.3.2009 kl. 21:56
Ég held að það hafi verið fyrrverandi bankamenn sem stjórnuðu í eldhúsinu.Og ráðherrar sem ráðgjafar
ingo skula (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.