24.2.2009 | 21:47
Enn ein ástæða
Fyrir því að ég ætla ekki að fá mér heimabanka. Alla vega ekki á meðan ég er fær um að komast í banka og láta þjóna mér þar. Ég hef ekki svo mörg tækifæri til þess ( að nota þjóna) og ég held að ég tapi ekki á því.
Milljarðar birtust á reikningnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þessi peningur hefði alveg eins komið inn á netbankalausan reikning - en hún hefði væntanlega ekki vitað af því.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.2.2009 kl. 10:52
Ef ég hefði ekki haft heimabanka, hefði tap mitt orðið í hruninu. Ég sá nefnilega í bankanum að ég átti mikið minna en ég átti að eiga og gat gert ráðstafanir rétt fyrir hrunið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2009 kl. 11:02
Farðu að hringja í mig elsku amma.. sakna þín :*
Og ég styð þig í að vera ekki með heimabanka..! fólk komst af án þeirra hérna áðurfyrr ekki satt?
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 11:44
Mér getur ekki verið meira sama
Mýrarljósið (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.