Kæra fallega fólk

Ættingjar og vinir. Bloggvinir, aðrir lesendur og leynigestir. Í Kaupmannahöfn jafnt sem Egilsstöðum, Sauðárkróki Kópavogi og Keflavík. Líka í Svíþjóð á Höfn, Hvolsvelli, Þorlákshöfn og Ameríku.

Hvar sem þið eruð.

Kærar þakkir fyrir árið sem er á förum. Það var ekki svo slæmt þrátt fyrir fannfergi, skjálfta og kreppu.

 Vorið kom snemma og það var sumar með eintómri blíðu. Sprettan var góð og uppskeran í hámarki. Margar góðar samkomur ættingja og vina, ferðalög og fjallgöngur með nesti í poka. Sennilega verður þetta ógleymanlegt ár.

Ég óska  ykkur alls góðs á árinu sem er að byrja, það verður örugglega ennþá betra en það gamla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sömuleiðis

mýrarljósið (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Sú er fljót að hugsa, ég var ekki búin að setja þetta inn þegar þú varst komin á blað. Takk fyrir upplýsingarnar í morgun. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 31.12.2008 kl. 13:02

3 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Gleðilegt ár sömuleiðis Helga!  Vonandi verður áfram búsældarlegt í Gull-Hreppunum

Þorsteinn Sverrisson, 31.12.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 196858

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband