Ég vil ekki heyra svona kjaftæði

Kvenna - karla - rígur og rugl.

Hæft fólk hvers kyns sem það er. Heiðarlegt fólk sem er til  fullt af, konur og karlar.

Hættið þessu eilífa rifrildi og eiginframapoti.  Skammist ykkar til að snúa bökum saman og reyna að bjarga einhverju öðru en eigin skinni.


mbl.is Konur og karla í bankana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nákvæmlega - halda áfram að vinna

Jón Snæbjörnsson, 26.11.2008 kl. 15:39

2 Smámynd: Hreggviður Davíðsson

Gott hjá þér Helga. Kjaftæði um klofvöxt á ekki að heyrast, heldur er það heiðarleiki og aftur heiðarleiki sem reiknast í dag. Stend með þér.

Hreggviður Davíðsson, 26.11.2008 kl. 15:45

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Helga, sumar konur, flestar í mínum ættum hafa heila á réttum stað. Skyldum við vera skyld.

Rökrétt að ef bankastarsemi þróast í að vera verðbréfa brask og flestir starfmenn hafa lítil brjóst þá mun sá hópur líka vera meira áberandi. Þetta fer ekki eftir brjóstastærð. Stórbrjósta menn eru ekki minni spennufíklar en aðrir ef þeir komast á bragðið. Hæfni og rökvísi skiptir máli enn ekki limastærð í flestum fyrirtækjum. Afætu hugsunin er augljós af umræðunni í þinginu. Brjóstastærri einstaklingar hafa vinningin hvað varðar háskólapróf og gæta farið í heilasamkeppni eins og þeir með minni. En hver talar fyrir sig. Kynsystur mínar eru súper heilar og geta allveg bjargað sér sjálfar. Enda af valkyrjum komnar. Hæfniskrafan ein sér fjölgar brjóstastórum ef fer sem horfir.

Júlíus Björnsson, 26.11.2008 kl. 16:15

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Helga, þetta er ekki spurning um kynferði heldur skilferði.

Haraldur Bjarnason, 26.11.2008 kl. 17:07

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

..ekki skilferði heldur siðferði.....

Haraldur Bjarnason, 26.11.2008 kl. 17:10

6 identicon

Afskaplega er maður orðin þreyttur á þessu rugli með jafnan rétt og að konur séu alltaf hlunnfærðar. Ég er alveg búin að fá upp í kok af þessu.  Mér finnst nú þessir nýju kvenbankastjórar ekki lofa neinu góðu í framtíðinni, gefa ekki einu sinni upp launin sín, og ég skil ekki af hverju.  Afhverju vildu þær ekki gefa upp sín laun?  Þær eru jú starfsmenn ríkisins.  Nei, konur í ofurstöðum, þær eiga ekki upp á pallborðið hjá mér. Karlar og konur verða að valda verkefninu sem þeim er trúað fyrir, ef það ekki gengur þá er bara að hitta nýtt fólk sem klárar af starfið

J.Þ.A (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 22:42

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Er konur ekki menn eins og karlar. Eiga þær ekki jafna rétt á sterka greininum í málinu okkar eins og karlar. Hann heilinn og hún sálin. Hún er hönd, hann er fótur. Hann er haus, Hún er höfuð. Hann er brunnur, Hún er brynja. Hún er forseti.

Júlíus Björnsson, 27.11.2008 kl. 11:23

8 identicon

Prísaður sé Drottinn!!!

Paranoia kvenmanna gagnvart karlmönnum þyrfti helst að týnast - varanlega. nÉg er dauðþreytt á vænisýki kvenmanna við hverja stöðuvetinguna á fætur annarri o.sv.frv. - "einvörðungu af því að ég er kona"..... "Það vildi bara enginn segja þér að þrátt fyrir prófskírteinin, er vitað að þú ert gersamlega ófær um að sinna þessu starfi; fyrir nú utan hvað þú ert leiðinleg!"

Þessa andstyggilegu "hreinskilni" vantar oftast í svör til ofsóttra kvenmanna. Jæja, en það er sussum skiljanlegt að það sé erfitt að standa framan í einhverri bannsettri leiðinda, hrepitúttu með fullt af prófskírteinum og segja: "veistu, fjöldi fólks hótar uppsögnum, verðirðu ráðin. Það vita flerstir að þú ert bitch!"

Jahá nú fannst mér gaman að rekast loksins á skrif að mínum smekk, varðandi kvenmenn versus karlmenn. Og gætu konur ekki vinsamlegast haft svolítið lægra um sig með sína kvenrembubrandara? Þeir eru orðnir svo þreyttir.

"hahahaha stelpur, hann veit ekki hvar ísskápurinn er"

"hihihihi, stelpur hann vissi ekki ......"

"hohoho stelpur hann gat ekki stillt á ullarþvott"

 Ekki heyri ég karlmenn "rembast" svona. Það er nefnilega munur á rembu og góðlátlegu gríni!

"hahaha strákar hún gat ekki gert við lekann"

"hahaha strákar, hún kunni ekki á gröfuna, sem við höfum átt í 4 ár"

"hihihi strákar, hún vissi ekki hver vann mótið"

Nei, ég hef ekki heyrt svona athugasemdir - allavega ekki nýlega.

KYNIN EIGA NEFNILEGA AÐ VINNA SAMAN. Punktur. HÆFAN MANN Í HVERT RÚM (KARL- EÐA KVEN-MANN)

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 22:50

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þannig lærði ég móðurmálið mitt. Enda af Skörungum kominn. Er það ekki konan sem kveikir eldinn? Í því sambandi.  

Júlíus Björnsson, 29.11.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 196905

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband