Hestamennska á liđinni öld

Ég átti einu sinni hesta - og var reyndar á hestbaki meira og minna frá fimm ára aldri. Á dráttarklárum, vagnhestum, truntum og gćđingum, folaldsmerum og građhestum. Bara hverju ţví hrossi sem nćrtćkt var hverju sinni og mér var treyst fyrir.

En ég átti sjálf ţrjá hesta. Reyndar fékk ég átta eđa tíu ára ađ eigna mér skjótt merfolald eftir ađ ég hafđi reynt ađ kaupa ţađ fyrir 75 krónur sem ég átti í bauknum mínum. Baukurinn var í bókarformi međ leđurspjöldum svörtum. Frá Lansbanka Íslands og ég braut  hann upp til ađ ná í krónurnar. En ég fékk ekki ađ borga.  En ég mátti eigna mér hana Skjónu og  gerđi ţađ  svo lengi sem hún lifđi.  

En ég fékk alvöru hest í fermingargjöf. Fallegan, rauđan og glófextan, tvístjörnóttan hest.  Hann var aldrei nefndur.

Hann henti mér af baki í reynsluferđinni á annan í hvítasunnu, daginn eftir ferminguna.

Ţađ varđ til ţess ađ honum var skift fyrir annan. Ég sá alltaf eftir honum og er viss um ađ hann hefđi á endanum leyft mér ađ sitja. En ráđgjafi foreldranna taldi mesta óráđ ađ láta mig sitja uppi međ hrekkjótt hross og skiftin voru gerđ. Ţá fékk ég Skjóna. Fíngerđur brúnskjóttur og og reglulega snotur hestur. Ég átti hann í nokkur ár  og fannst mest gaman ţegar ég tók hann inn rétt fyrir jólin. Inn í gróđurhús ţar sem pabbi var búinn ađ smíđa ţennan líka fína bás fyrir hann. Í vetrarhárum hvítum og svörtum yndislega fallegur, bangsalegur og mjúkur. Ţessi vetur í gróđurhúsinu var okkur Skjóna ógleymanlegur tími. Hlýtt inni, grćnt hey í stallinum, ég ađ kemba, hann ađ gćđa sér á töđunni og fóđurbćtinum í fötunni. Blindbylur úti. Dýrđardagar.

Svo kom áriđ sem landsmótiđ var á Ţingvöllum, var ţađ 1962?

Viđ Jói fórum ţangađ ríđandi međ marga hesta. Vorum heilan dag á leiđinni. Yfir Stóru - Laxá fyrir framan Syđra-Langholt, yfir Iđubrúna hjá Laugarási, yfir Tungur út í Grímsnes og međfram Mosfellinu  út ađ Apavatni. Ţar var áđ lengi. Ţá vorum viđ orđin mörg í hóp međ fleiri tugi hesta. Viđ komum á Ţingvöll seint um kvöld og ég hafđi aldrei séđ svona mörg hross saman komin.  Ţađ var föstudagur.

Á sunnudeginu var hópreiđ hestamannafélaga og ég fékk ađ vera  fremst í hópi smáramanna, á milli Ingvars á Reykjum og Jóa í Efra- Langholti. Öll á stórum rauđum hestum, ţeir voru víst samfeđra. Ég var montin ţá.

Áđur en heim var haldiđ fór ég á fund Guđna í Skarđi og leitađi eftir hestakaupum. Ráđgjafinn minn hafđi bent mér á ađ hćgt vćri ađ finna betri hest en Skjóna.

Viđ Guđni skiftum og ég fékk í stađinn bleikskjóttan dugnađarfork sem dugđi mér vel á heimleiđinni. Hann varđ aldrei jafn rennilegur og Skjóni hafđi veriđ. Safnađi gjarnan spiki, enda ekki mikiđ notađur. Ţarna var ég farin ađ leiđa hugann ađ öđru en búskapnum. Fór til Noregs og var í burtu heilt ár og svo lenti ég bara í útsláelsi og strákastandi uppfrá ţví.  Síđasti hesturinn minn var  seldur til Sviss fyrir 9000.00 krónur og ţótti góđ sala á ţeim tíma. Myndirnar eru af : Skjónu og okkur systkinum. Fermingar Stjarna, mér og foreldrunum, Skjóna og Ferguson traktornum.  Og svo erum viđ Jói ferđbúin á hlađinu í Hvammi á leiđ á landsmót. SíđScan10004veiiiScan10013Scan10010gobbgobbbbast er svo  Landi (hann var úr Landssveitinni) vel í holdum međ mig á baki á blettinum heima.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

En skemmtilegt blogg!

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 20.10.2008 kl. 22:57

2 identicon

Sammála síđasta rćđumanni!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 21.10.2008 kl. 01:36

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman af ţessu og myndunum líka. Falleg ung fermingarstúlka og mér finnst nú ţiđ mćđgurnar líkar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.10.2008 kl. 12:22

4 identicon

Gaman ađ lesa svona, mađur veit aldrei of mikiđ um ömmu sína :*

Helga Krónprinsessa (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 22:00

5 Smámynd: Josiha

Rosalega er ţetta sćt mynd af ţér

Josiha, 23.10.2008 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 197002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband