9.6.2008 | 19:07
Nú fer eitthvað að gerast!
Nú er komið að því að við neytendur bregðumst við með því eina móti sem skilst. Það er næsta ljóst að í sumar mun draga stórlega úr óþörfum bíltúrum. Það er til eitthvað sem heitir "þolmörk", ég held að þau séu að nálgast og hvað gera bensínsalar þá?
![]() |
Eldsneytisverðhækkun vegna veikrar stöðu dals og hás olíuverðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 197513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bandaríkjamenn eru að fatta hvarsu mikið þeir eyða af bensíni í óþarfa bíltúra eins og 50m út í búð, og eru byrjaðir að spara alveg rosalega. Bensínið hjá þeim er einungis 80-85kr líterinn... það er 2x meira hjá okkur! En allir gera það sama og venjulega, ættið að skoða greinar á netinu um hvernig þú getur minnkað eyðslu um allt að 30%, miðað við verðið sem er núna er það alveg vel þess virði :)
Ragnar (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 19:40
Og hvernig finn ég þessar greinar Ragnar?
Ertu kannski frændi minn? kv.
Helga R. Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 20:39
Googla Helga Googla
Ein af sparnaðarleiðunum er að keyra á 80. Hvað skyldu margir þola það?
Ætti ég kannski að fara að hjóla í vinnuna?
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:38
http://www.fib.is/?ID=18&adalmenu=6
Kíktu á þetta m.a.
Kv. R
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.