25.5.2008 | 21:12
Er þetta ekki öfugmæli?
Ég hef aldrei hugsað útí það fyrr, en væri ekki nær að segja að "sólin sleikti fólkið"?
En svo má alveg fylgja að hvernig sem á því stendur eru engin veðurskeytis send úr minni sveit en mælirinn hjá okkur sýndi í dag yfir 20 st. hita.
Veðurguðir í góðu skapi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessuð sólin elskar allt og allt með kossi vekur
Bestu kveðjur úr sólinni í sveitinni
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 25.5.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.