Ó þú gamli Moscowits

Alltaf verður eitthvað til að rifja upp fyrir manni minningar - góðar og minna góðar.

Þegar ég keyrði frá Silfurtúni í áttina að Grund á þessum eðalvagni "Moscowits - model 60 og eitthvað". Með straumlínulagi, gírskiftur með bilaðan upphalara í framrúðunni.

Kannski var það mér til happs þegar fór að rjúka og svo loga úr stefnuljósarofanum.        Ég gat sett hausinn út um gluggann þar sem rúðan hefði átt að vera - og lifði af.


mbl.is Eldur í bíl á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég átti eitt sinn svona bíl,Moscowitch(moskvíts)átti hann í tvö ár og aldrei klikkaði hann,var keyrður mikið út á land,og þá voru vegirnir ekki vegir líkt og í dag,Moskinn stóðst allt.

jensen (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 22:55

3 identicon

Barnakynslóðin kann ekki að skrifa orðið=OMG,hjá henni Guðbjörgu hér þýðir eftir langa umhugsun hjá mér.

Oh My Good.(fékk reyndar hjálp við að fatta þettað),,,,,,,,,,,,,,,,góður........ég skil Guðbjörg er ==drithöfundur,nokkuð gott nýheiti hjá þeirri ungu mær,bara skemmtilegt.(fæ þetta lánað hjá þér svona við og við ha?) 

jensen (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 23:31

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Yður er það velkomið herra Jensen

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 6.5.2008 kl. 00:01

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ja, hérna. Það kviknaði líka einu sinni í bíl okkar hjónana og kallinn náði með snarrði að slökkva. Við vorum nú bara stödd á bensínstöð þegar allt i einu logaði í húddinu .

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.5.2008 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 197002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband