27.4.2008 | 21:01
Gerum okkur glaða daga
Gott hjá þeim í Ameríku. Þeir halda að kreppan sé að koma og eru hræddir um að Hillary og O´Bama gangi hvort frá öðru svo hvorugt komist í Hvíta húsið. Fellibylur gæti rústað hverfinu eða húsið farið á kaf í flóði. Allt svo leiðinlegt og vonlaust.
Þá er bara málið að fara í bíó og skemmta sér konunglega - það er á meðan er.
Við gætum reynt að nota þetta ráð líka. Hætta að hlusta á vælandi peningapúka, hætta að leita að pólitíkusum sem eru á flækingi og engum til gagns. Hætta að skammast útí löggur í hermannaleik og taugaveiklaða fréttamenn. Þetta lagast ekkert þó við séum að horfa hlusta og velta okkur úppúr leiðindunum. Förum bara í bíó eða leigjum spólu og hlægjum að öllu saman.
Glens og grín í kvikmyndahúsum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, er á meðan er.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.4.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.