24.7.2011 | 10:15
Svona vitleysu má ekki gera þegar skrifað er um líf eða dauða
Á forsíðu Mbl. er nú frétt sem segir að - reyndar fyrst níu, en nú þrettán, sé enn saknað við Útey.
Sé farið inná norska vefinn má þó lesa að það eru 22 persónur enn ófundnar.
Níu ákveðnar manneskjur, sumar nafngreindar, en aðrar skráðar á heimastað.
Svo eru átta persónur frá Trøndelag og fimm frá Østfold- þarna er því talað um tuttugu og tvö sem enn eru ófundin. Vonandi finnst eitthvað af þeim á lífi.
Sé farið inná norska vefinn má þó lesa að það eru 22 persónur enn ófundnar.
Níu ákveðnar manneskjur, sumar nafngreindar, en aðrar skráðar á heimastað.
Svo eru átta persónur frá Trøndelag og fimm frá Østfold- þarna er því talað um tuttugu og tvö sem enn eru ófundin. Vonandi finnst eitthvað af þeim á lífi.
Þrettán er enn saknað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála betra að birta ekki neinar tölur yfir svona sorglega atburði!
Sigurður Haraldsson, 24.7.2011 kl. 10:20
Ég tel 25 sem er saknað.
Óli minn, 24.7.2011 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.