16.9.2010 | 18:21
Stöðugleika hjá þeim sem skulda?
það er alltaf talað um að landið og ríkið verði að komast af og standa við sitt, en byggist það ekki á okkur, almenningi, sem vinnur baki brotnu fyrir ríkið. Hvað ef áfram verður landflótti og fólkið sem mestu ætti að sklia í sameiginlega sjóði hverfur frá okkur? Eru kjörin sem nú hafa verið dæmd á skuldara viðráðanleg og til þess fallin að "viðhalda fjármálastöðugleika" heimilanna?
Hægt að tryggja fjármálastöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blautur draumur vinstrimanna um "fullkominn stöðugleika" í formi stöðnunar og kyrrstöðu, er orðinn að veruleika.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.9.2010 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.