27.5.2010 | 22:34
Meira af svona ćvintýrum
Ţetta er ţađ sem okkur vantar, skemmtilegar fréttir og frásagnir af lífinu og náttúrunni í kringum okkur. Jákvćđar fréttir svo viđ gleymum stundarkorn eilífđar barlómnum, sukkinu, glćpamennskunni og svínaríinu sem fer svo allt of mikiđ fyrir í fjölmiđlum.
Lífiđ getur alveg veriđ gott og skemmtilegt, bara ef viđ gefum ţví gaum međ réttu hugarfari.
Fuglar hröktu kisu ofan af ţaki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega rétt hjá ţér og ţađ ţyrfti fleyri svona raddir...
Óskar Arnórsson, 28.5.2010 kl. 03:31
Alveg sammála ţér, gaman ađ ţessari sögu. Átti sjálf kött eitt sinn sem klifrađi upp húsveggi, magnađ ađ sjá hann :-)
Sigrún Einars, 28.5.2010 kl. 12:19
Já, kötturinn fer sínar eigin leiđir :)
Elínborg, 28.5.2010 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.