Og "herra" Sigurður Einarsson neitar að mæta?

 Væri ég grunuð um að stela brauði í Bónus myndi "sýsli" væntanlega kalla mig til yfirheyrslu og ef ég ekki kæmi á réttum tíma myndi hann senda lögguna að sækja mig. Svoleiðis bara gengur réttvísin fyrir sig hérna fyrir austan fjall.

En stórmennið í London, Sigurður Einarsson "vill" ekki koma nema hann fái örugglega að valsa um á eigin forsendum. Hann hefur líka "boðið"saksóknaranum að koma út til að yfirheyra sig. Hvað er að- er ekki löggan í London tilbúin að hirða kauða og senda hann hingað norður í eld og eimyrju? Eða eru til einhver "sértæk" lög fyrir svona kóna? 


mbl.is Gæsluvarðhald staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Ég vissi að maðurinn væri aumingi, en að þora ekki að gangast við verkum sínum, sýnir hvers konar drullusokkur þessi aumingi er.

Siggi drulla, partýið er búið.

Hamarinn, 10.5.2010 kl. 21:12

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég verð bara að taka undir þetta hjá þér, og það á ekki að vera spurning um hvort það á að ná í manninn eða ekki erlendis, annað eins hefur nú verið gert. Það á að færa þennan mann í handjárnum til Landsins sem hann er búinn að ræna og taka einn rúnt með hann niður laugaveginn okkur til ánægju. Svo er bara að sjá restina af þessum mönnum sem rændu fara sömuleið... Það eru jú hinir bankarnir eftir í þessari tiltekt...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.5.2010 kl. 21:22

3 identicon

þessi óhófsmaður á að koma heim í járnum og fara á grænmetisfæði á hrauninu þangað til þetta verður dæmt

óli (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 197259

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband