12.1.2010 | 19:09
"inntöku lausnarinnar"?
Hvers konar talsmáti er þetta eiginlega og hvað er verið að tala um? Kraftaverkalausn í flösku - lausn á hverju?
MMS-lausnin skaðleg öfugt við lýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
orðið lausn getur einnig átt við um vökva sem eitthvað hefur verið leyst upp í, s.s saltvatn.
Dansig (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 19:19
Þá hélt ég að talað væri um "upplausn", en kannski "stíg ég ekki í vitið" í þessum efnum og lausnum. Hef alla vega enga lausn á málinu svona í fljótheitum :-(
Helga R. Einarsdóttir, 12.1.2010 kl. 20:15
Það eina sem ég get sagt er rannsakið sjálf og ekki trúa 100% fjölmiðlum né stjórnvöldum. Er ekki svínaflensan fullkomið dæmi?
Hér er viðtal við lækni sem er að tala um þetta MMS.
http://www.youtube.com/watch?v=Sd7R8_Z0pek
Hvernig væri að tala við þennan Jim Humble og fá sanngjarna og tvíhliða umfjöllun um málið.
Guðrún (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 20:25
Sæl Helga,
Efnafræðimál. Lausn er það þegar fast efni er leyst upp í fljótandi efni. Kaffi með sykri í er lausn og örugglega betri bæði á bragðið og fyrir heilsuna heldur en þetta dót;)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 12.1.2010 kl. 21:03
Natríum klórít er meðalsterkur oxari sem notaður er til að bleikja pappír og tau. Hann er heldur virkari en bleikiklór (natríum hýpóklórít) og þar að auki er þessi lausn (28%) sterkari en klórlausnin (15%) svo af tvennu illu myndi ég frekar þræla bleikiklór í mig en þessari svokölluðu kraftaverkalausn. Hvorugt ráðlegg ég þó nokkrum manni - það er álíka skynsamlegt og að taka rottueitur til að vinna bug á hálsbólgu.
Finnbogi (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.