Frsluflokkur: Dgurml

Von hustvindum

DSCF2178DSCF2191DSCF2216DSCF2208DSCF2214DSCF2180DSCF2186DSCF2187Hann spir vitlausu veri, svona alvru hausthlaupi me roki og rigningu.

ess vegna frum vi snemma ftur og brunuum sveitina til a bjarga vermtum. Maur alltaf a taka mark slmri sp.

Mrinni var allt me kyrrum kjrum, aeins hreyfing hstu trjtoppum en bla vi jr og rfurnar og gulrturnar gfu fr sr ngjustrauma sem lstu kfum vexti.

Vi tkum n samt niur fortjaldi og komum llum lausum hlutum hsaskjl, sjlfsagt a nota ferina. Seinna arf svo a breia akryl yfir aspasinn, planta einu tr ea tveim og sitthva anna sem tilheyrir vetrarkomunni.

En eins og var dag sndist veturinn langt undan- en hausti kannski nstu grsum.


Haust ea ssumar?

DSCF2157DSCF2154DSCF2161DSCF2162DSCF2169DSCF2173September er meira en hlfnaur og sumari hefur enn ekki kvatt. a hlaut a fara annig eftir kalt vor og sbi sumar, vi eigum a skili.

etta fann g rlti kringum hsi dag.


var komi haust

Scan10004Einn rttadagsmorgunn fyrir einhverjum rum fr g randi a heiman henni Skjnu. Skjna var varla meira en tryppi, tamin og myndi vst aldrei vera tamin af v hn hafi lent eirri gfu a eignast folald. eim rum var tmabr folaldseign talin vsbending um a mertriyppi myndi aldrei vera almennilegt reihross, hn Skjna var dmd til framhaldandi framleislu folalda, sem ekki var gert r fyrir a yru mur sinni fremri nokkurn htt. a var tali vst a salti tunnunni vri eirra eina framtarkrydd tilverunni.En alla vega, ennan septembermorgunn lgum vi Skjna af sta rttirnar, me hnakk og allt, en var ekkert sjlfgefi a ellefu ra stelpa mislukkari folaldsmeri hefi hnakk til umra. a tti a skilja folaldi eftir heima me rum gagnslausum hrossum, en egar til kom vertk Skjna fyrir a fara n afkvmisins, eins og a var n lka merkilegt, brnt merfolald- lausaleiks eins og mamman. a var a hafa a, vi tkum afkvmi me. En ar me var fj---- laus. Allt hrossasti- tryppi, folaldsmerar og aflga truntur vildu koma lka. Ferin var v heldur sneypuleg, g Skjnu miju stinu sem reki var af eim sem hfu stjrn reiskjtum snum.

En a sem g tlai upphafi a segja-- leiinni Hrunarttir ennan dag voru strin bakka Litlu-Laxr ll hrmu af frosti, var komi haust. Hr fylgir mynd af henni Skjnu me okkur systkinum- ur en hn "lenti gfunni".


Slskinsdagur Skorradal

DSCF1943DSCF1928DSCF1932DSCF1964Jja- g var bin a lofa a segja ykkur fr.Ferin hfst morgun kl.10.30 slskini og blviri. Vi tkum stefnu ingvelli, ara rndina me a huga a fara Uxahryggi, en egar til kastanna kom vldum vi frekar Kjsarskari. ar vorum vi j lklega nr v a fara smu lei og hann Bjrn langalangafi, egar hann fr fr Skgarkoti yfir Skorradalinn til a kaupa sr jr. Lklegast hefur hann fari yfir Leggjarbrjt og svo Sldarmannagturnar, ea eitthva ar nrri. Svo flutti hann a Vatnshorni me konuna sna, hana Solveigu dttur Bjrns Plssonar ingvallaprests og drenginn Bjrn sem seinna var langafi minn.Lan var farin a hpa sig Kjsinni, a styttist til haustsins, og Hvalfirinum var strekkingsvindur.Okkur hafi veri sagt a koma a Fitjum fyrir hlf tv af v a skyldi lagt af sta fram a Vatnshorni og yri rta fyrir sem ekki voru blum bnir til frufera. egar a Fitjum kom var a nokkurt fjlmenni fyrir og ungt flk st ti vegi og vsai lei, a var ekki alveg komi a brottfr. Vi komumst fljtlega a v a okkur myndi frt alla lei ekki vrum vi ofurppa og einnig fengum vi aftursti mann sem feraist "bara" Skoda, sem tiloka var a kmist alla lei. essi maur reyndist okkur hi mesta happ, ar sem hann var llu kunnugur sveitinni og frddi okkur um margt sem vi annars hefum ekkert heyrt um, jafnvel flaut ar me innansveitarslur sem ekkert er vert a ra frekar.Enn var bei, klukkan vri vel yfir hlf og fljtlega komumst vi a v a a var ekki a stulausu. Forsetinn var vntanlegur ferina og hafi eitthva tafist.Samferamaurinn sagi a ofur elilegt a lafur kmi me, ar sem hann vri ttaur arna r sveitinni, reyndar fr nsta b vi Vatnshorn. Svo kom endanum svartur glsijeppi me fna hddi og honum var planta rina- fyrsti bll eftir rtunni hans Smundar, sem lagi n af sta yfir na. Leiin var seinfarin, en svo stutt er arna milli bjanna a vi komumst a Vatnshorni korteri ea svo og gengum sasta splinn. arna var svo samankominn fjldi manns, sennilega nrri 150 var tala um seinna. Skgrktarflk fr Noregi var arna, flestir frammenn skgrkt slandi, lka norskir fulltrar hinna msu "kommuna", ea sveitarflaga ar eystra. Fulltrar runeyta, hreppsnefndin Skorradal, sknarnefndin og sveitungar bi bsettir og burtfluttir. etta var greinileg mun merkari samkoma en vi hfum bist vi, hfum vst ekki alveg gert okkur grein fyrir v hversu merkilegt pakkhsi Vatnshorni var og er.Upphaflega pakkhsi flutti hann Bjrn langafi me sr heim fr Noregi egar hann lauk bnaarnmi ar ytra. var a hs algert undur sveitinni. Hs r timbri upp rjr hir hafi aldrei nokkrum manni dotti hug a myndi rsa Skorradal. a pakkhs sem dag var vgt er nkvm eftirmynd ess gamla og a nokkru leyti byggt r smu vium, en a ru leyti er nota timbur r skgi Skorradals.a voru haldnar nokkrar rur, flestar skandinavisku svo allir skildu. Hulda Fitjum talai, en hn mestan heiur af essu llu samt Skgrkt rkisins, og skgrktarstjri hlt tlu einsog sst mynd. Svo varpai forsetinn samkomuna og norskir gestir lka. A lokum var klippt borann og kom ljs a hsi var fullt af flgum r jdansaflaginu sem komu fegnir t og tku til a dansa og syngja arna fyrir utan. Lklega hefur ekki veri meiri ht haldin sveitinni svo rum skipti. Svo var n aftur sni a Fitjum og ar boi til veislu skemmunni. Hulda bau gestum a ganga ar inn, en sagist svo ekki tla a blanda sr frekar a ml, v arir vru ar sr frari v svii. Og svo sannarlega var a rtt hj henni, fyrir innan tku flagarnir Beggi og Pascal mti okkur me vn og mat borum. Skemman fylltist af flki og lklega vel a.egar allir voru sestir var gengi um salinn og boi staup af blberjavni, heimagerum ealdrykk og svo var teki til matar.

Svo komu fleiri rur og gjafir voru afhentar fr vinum Noregi. Ein frnka mn, ttu fr Vatnshorni var arna og flutti vsur eftir strskld og svo sjlfa sig, sem kemur ekki vart. g heilsai henni seinna og kynnti mig, og hn taldi sig vita deili mr og ba a heilsa, srstaklega einni frnku minni, henni Solveigu Jnsdttur. i hinar frnkur veri bara a ola a. g ni mr anna staup af blberjavninu um lei og g fr aftur t slskini.

egar klukkan var a vera sex yfirgfum vi lafur Ragnar Skorradalinn, hann til a fara lengra norur a hitta norska knginn, sem er ar einhversstaar a veia, en vi til a komast heim Selfoss a horfa frttirnar. Plagrmsfer Skorradal er loki og mega ttingjar gjarnan vita a ar var bsldarlegt dag, og lklega er skgurinn heldur hvaxnari nna en egar forfeurnir bjuggu ar rum ur.

Krar akki fyrir mig Hulda Fitjum, etta var yndislegur dagur.


egar klmi var gert tlgt r Fossnesti

"gu runum" voru ekki seld klmbl Fossnesti. Vi, "staffi", kvum a bara sjlfar n ess a spyrja kng ea prest- : stjra ea eigendur. Ef slumenn buu esshttar varning sgum vi "a svoleiis vri ekki selt hr" og komumst upp me a. Einhver hafi vst komist arna inn ur en vi tkum vldin og hann sendi bl psti egar au komu t-- vi bara endursendum blaapakkann og egar vi hfum gert a nokkrum sinnum kom kaui og vildi vita hvers vegna henn fengi allt hausinn og vi bara sgum honum a viskiptum vri loki.
g man ekki einu sinni hva essi bl htu, en g man hvernig "kauinn" leit t,hann var eimitt me "svoleiis" svip.
a kom a v a vi fengum alveg fri fyrir llum svona "perratgfum", einhver r, alveg ang til Dav r laumaist inn skrifstofu og geri slusamning fyrir Bleikt og Bltt.
Hann samdi vst vi karlmann og taldi honum tr um a etta vri skemmti og frslurit, eimitt a sem feraflk og austurbingar yrftu helst a lesa.
g man reyndar ekki eftir a etta B&B bla ni neinum hum slu, var innpakka plast og innanhsskarlar(leigublstjrar) oru lklega ekki okkar viurvist a lta sj a eir hefu huga a skoa a.
Sennilega hrundi svo etta skrlfisvgi eftir a okkar rstjrn lauk, en var mean var og g man ekki eftir mikilli ea rvntingarfullri eftirspurn, var vst hgt a komast af n essa- ea finna a Hafnarsjoppunni?

Berin r- eru au fr fyrra?

byrjun gstmnaar er oft fari a sp berjasprettuna og tlit fyrir saft og sultuger haustsins.
N er kominn gst en g hef ekkert heyrt af tlitinu etta ri? Reyndar j fr einum sta, Borgarfiri frtti g a r yru engin ber. Kannski ekki skrti, harindin vor hafa gert sitt til a skemma.
En a er anna svolti- ea miki undarlegt, sem g hef bi heyrt um og s.
krkilynginu- g hef s a ar- eru berin fr fyrra snert og heil, au sem ekki hafa veri tnd sasta haust?
g s lyng ykkvabnum alaki svrtum berjum, tndi tluvert og smakkai- au voru ll bragvond og urr.
En ar voru engir grnjaxlar ea hlfrosku ber.
Og etta sst Borgarfirinum lka.
g yri voa gl ef einhver gti frtt mig um etta- hvers vegna eru berin fr fyrra enn lynginu?

Svona vitleysu m ekki gera egar skrifa er um lf ea daua

forsu Mbl. er n frtt sem segir a - reyndar fyrst nu, en n rettn, s enn sakna vi tey.
S fari inn norska vefinn m lesa a a eru 22 persnur enn fundnar.
Nu kvenar manneskjur, sumar nafngreindar, en arar skrar heimasta.
Svo eru tta persnur fr Trndelag og fimm fr stfold- arna er v tala um tuttugu og tv sem enn eru fundin. Vonandi finnst eitthva af eim lfi.
mbl.is rettn er enn sakna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gu rin

g vri alveg til a spla til baka.
ri er 1958 og g var fermd vor, laxableikum kjl sem mamma saumai og hri stt og ykkt bylgjaist niur baki.
essum kjl tla g svo a syngja me kirkjukrnum egar Flagsheimili Hrunamanna verur vgt haust.
g fkk hann Blesa minn fermingargjf, hann er raublesttur og glfextur stlpagripur.
Heklugosi kom ri 1947, egar g var riggja ra og g man ekkert eftir v.
a er ekkert veri a bast vi gosi ar aftur, ea fr rum eldfjllum.
g hef aldrei fundi jarskjlfta.
Str tlndum koma okkur ekkert vi.
a var heimstyrjld a enda tlndum egar g fddist, en san hefur ekkert veri a gerast ar- nema kannski Kreu, en a er svo skaplega langt burtu.
Einhversstaar heiminum er kall sem heitir Tt og svo Staln rum sta, en g veit a bara af v pabbi notar nfnin eirra stundum til hersluauka vi verkstjrn.
Lumumba er undir sama hatti,en vi hldum frekar upp hann.
g hef aldrei prfa a reykja, hva smakka fengi. Kannski rak g tunguna aeins sttinn egar strkarnir fundu ginflskuna hnsnaloftinu, en alla vega var a svo vont a g vildi ekki meira.
Mig grunar ekki nna a g eigi eftir a ba heilt r Noregi og fara bi til Amerku og Rsslands.
g veit ekki einu sinni a Amerku s strkur sem eftir a vera forseti sem seinna verur skotinn.
g gti ekki skrt ori "hryjuverk" g tti lf a leysa.
g hef aldrei tt krasta og hef engan huga a eignast neinn.
Mig grunar ekki a einhversstaar heiminum su fleiri tugir ungra drengja sem g eftir a vera skotin seinna.
Blslys eru nrri ekkt.
Skilnair hjna eru fheyrur skandall og gerast bara af "lauslti"-- yfirleitt konunnar.
Stelpur eiga ekki a eignast brn utan hjnabands-- g veit ekki me strka?
Suurlandsskjalfti kom vst einhvernman fyrir lngu, en a gerist aldrei aftur.
Ef einhverntman gs aftur slandi verur a rugglega bara Heklu, hn er eina fjalli sem gs.
g hef ekki hugmynd um Vestmannaeyjar, Eyjafjallajkul ea a Vatnajkull gti gosi- hann er bara strsti jkullinn landinu- 2119 metrar.
fyrri hluta vinnar var allt svo einfalt og httulaust, n veit maur hreint ekki hvort htt s a fara t r hsi.
a sem gerist Noregi dag finnst mr nna a gti alveg eins komi fyrir slandi morgun.

M ekki miki taf brega? bera?

sjnvarpsfrttum kvld var tala vi mann hj umferarri um hraakstur mtorhjlum.

Ekki fyrsta sinn sem essi maur S.H. svarar fyrir stofnun, og eiginlega finnst mr hann orinn svo gamall hettunni a flestir su lngu httir a hlusta a sem hann hefur gfulegt a segja. etta sinn heyrist mr a hann vri titlaur "srfringur", sem kannski skal engan undra, eftir allan ennan tma vri skmm a v ef hann vri ekki orinn flestum srfrari um allt sem snr a akstri, umhiru og hverslags mefer allra mannbrra kutkja.Samt, eftir ll essi r, var a fyrst nna kvld sem S.H. sagi eitthva sem g tk eftir og man enn. Hann sagi "a svona miklum hraa mtti ekkert taf brega svo ekki yri slys". g hef alltaf haldi a arna tti a segja "taf bera", en kannski er a bara vitleysa mr? Hvort sem er, arna er sniug afer rtgrinna kerfiskalla til a lta taka eftir v sem eir segja. Bara rugla svolti orum og beygingum svo heyrendur hrkkvi upp af "standi" vanans og sinnuleysisins.


grnum gari

an gekk g blunni gegnum garinn stra sem er vi vinnustainn minn- Vallaskla.
Veri er yndislegt og allur grur upp sitt besta.
essi garur var skipulagur og grursettur ri 1978 held g- egar landbnaarsning mikil var haldin hr Selfossi. var reist grurhs fyrir framan vegginn ar sem stofa 19 er nna og ar planta dalum og rsum. Sklinn ni ekki lengra austur en etta, stofa 19 var enda hssins og svo var bygt svi allt a Reynivllum.
Fyrir framan grurhsi var svo matjurtagarur og skrautrunnar og tr kring, sem voru flest skp ltil, en sndu hva garyrkjumenn gtu rkta hr landi. Sumt sjaldgfar og ltt reyndar tegundir.
Allur sklinn var undirlagur og rttasalnum var komi fyrir bsum fr hinum msu greinum garyrkjunnar. Skgrktar, grnmetisframleiendum, rsabndum, pottablmarktun og fleira sem g man ekki.
Einnig llum eim sem jna landbnainum slandi.
ar var lka Mjlkurb Flamanna og kynnti sna framleislu.
var M.B.F. til - stolt bnda Suurlandi og einn strsti vinnuveitandinn Selfossi.
anddyrinu var svo "grna veltan" gangi alla dagana, g held a sningin hafi stai nrri viku.
Grna veltan var tombla og vinningarnir blm og grnmeti- rugglega fleiri vinningar en nll og a var grarleg traffk ar. Allt tisvi fr Slvllum a Reynivllum og Engjavegi var svo undirlagt af traktorum vinnuvlum og tkjum misskonar og str skemma var vi Reynivelli ar sem n er leiksklinn lfheimar.
ar inni voru kr og kindur, hestar, svn, geitur, kannur og hnsni - bara allur bfnaur sem bndur sveitum landsins lifa af.
Sama sumar var svo minnir mig haldi hr landsmt ungmennaflaganna, a var lflegt Selfossi a ri.
Grurhsi var svo teki niur og rsir og grnmeti fjarlgt, en trn fengu a standa og standa mrg enn.
A vsu er n ori nokku ttur skgurinn en hefur veri grisja og arf a grisja meira.
Einstaka tr eru arna svo sjaldgf og vermt a ekki m fyrir nokkurn mun farga eim, ar urfa kunnttumenn a skipta sr af.
upphafi tlai g n bara a segja hva mr fannst gaman a ganga um garinn blunni an.
Allt nslegi og snyrtilegt, svo fnt a til fyrirmyndar er.

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Frsluflokkar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • DSCF2187
 • DSCF2186
 • DSCF2180
 • DSCF2214
 • DSCF2208

Heimsknir

Flettingar

 • dag (29.3.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 209
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 8
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband