Ráđskona óskast - í skóla

Ég veit ekki hvernig mér datt í hug ađ segja já ţegar ég var beđin um ađ taka ađ mér ráđskonustörf í skólanum í sveitinni. Áđur hafđi ég unniđ viđ garđyrkju heima og reyndar oft sett upp kartöflurnar fyrir mömmu.  Líka kunni ég ađ smyrja franskbrauđ og búa til baunasalat. Svo hafđi ég veriđ einn vetur í Skálatúni, sem starfsmađur, ekki í eldhúsi, og eitt sumar uppvaskari á hóteli í Noregi. Ég var nítján ára. 

Líklega var ţađ norska hóteliđ sem varđ ţess valdandi ađ leitađ var til mín. ţađ voru ekki margar stelpur í sveitinni sem höfđu unniđ á hóteli í útlöndum!

Hvađ um ţađ í einhverri óráđsvímu sagđi ég já og var fáum vikum seinna farin ađ elda mat fyrir 12 - 15 krakka og skólastjóra  í skólanum á Flúđum.

Ţetta var heimavistarskóli og  svona tíu til tólf krakkar voru ţarna alla vikuna og fóru svo heim um helgar. Ađrir gengu heim, eins og ég hafđi sjálf gert fáum árum fyrr, en ţau voru í mat í hádeginu. Ég hafđi herbergi fyrir mig og ţađ hafđi skólastjórinn líka. Mitt var pínulítiđ, rúm fyrir dívan, smáborđ og einn stól.  Krakkarnir voru í fjórum herbergjum, tvö fyrir stelpur og tvö fyrir stráka, allt á sömu rishćđinni og ósköp ţröngt.

Dagurinn byrjađi međ hafragraut, sem ég var bara ágćt í. Svo var hádegismatur, síđan miđdagskaffi ( smurt í allt liđiđ), kvöldmatur, og endađi svo međ mjólk og kexi fyrir svefninn. Allar matvörur varđ ég ađ panta úr Kaupfélaginu á Selfossi og ţćr komu svo međ mjólkurbílnum. ţađ var ekki símapöntun, ég varđ ađ fylla út ákveđinn pöntunarseđil. Nokkuđ var um ţađ ađ bćndur leggđu mat međ börnunum í heimavistina. Kartöflupoki frá einum og saltkjötstunna frá öđrum. Hrossakjöt, slátur, bjúgu, egg og rófur gat líka veriđ í farangri krakkanna ţegar ţau mćttu á mánudögum. Allt annađ en brauđ varđ ég ađ baka, kanilsnúđar voru vinsćlt viđfangsefni man ég.  Skólastjórinn var eini kennarinn, fyrir utan handavinnu hjá stelpum ţađ kom kona til ţess einu sinni í viku. ţessi skólastjóri var líka atkvćđamikill í menningarlífi sveitarinnar svo hann var varla heima nokkurt kvöld. Ég var ţess vegna yfirleitt ein međ heimavistrkrakkana á kvöldin. ţessir krakar voru ţađ sem nú er kallađ "unglingar", tíu til fjórtán ára gömul. Fjórtán ára voru ţau fermd og búin međ skyldunám.               Ţau voru alltaf góđ viđ mig og ég reyndi ađ vera ţeim sćmileg fóstra. Ég man ekki eftir ađ okkur leiddist.

Mér gekk held ég alveg bćrilega ađ halda á ţeim holdum ţennan vetur og auđvitađ á ég ţađ mikiđ ađ ţakka henni móđur minni sem ég gat alltaf leitađ til ef vandrćđi skullu á. Mér er minnisstćtt ađ á laugardögum ţegar heim var haldiđ var einn strákur alltaf međ poka međ sér ţar sem í var afgangurinn af grjónagrautnum sem ţau höfđu fengiđ í hádeginu.  Hann sagđist aldrei fá svona góđan grjónagraut heima.    Nú er hann umsvifamikill atvinnurekandi í sveitinni, svo hann hefur komist vel til manns af öllum ţessum graut.                         Ţá var skóli fram ađ hádegi á laugardögum, svo grauturinn og ég gekk svo frá og tók til ţegar allir voru farnir heim. 

Líklega má segja ađ ég hafi átt frí á sunnudögum - og auđvitađ fór ég á ball á laugardagskvöldum.  Ţađ er allt hćgt ţegar mađur er nítján ára. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Góđ saga frú master of the grjónagrautes

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.1.2007 kl. 18:56

2 Smámynd: GK

Ţess vegna er alltaf grjónagrautur í hádeginu á laugardögum? Hvađ varstu gömul ţegar ţessi fornsaga gerđist?

GK, 7.1.2007 kl. 19:47

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Lestu betur Guđmundur, ég var einu og hálfu ári eldri en helga Guđrún.

Helga R. Einarsdóttir, 7.1.2007 kl. 20:15

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Attaf gaman ađ lesa greinarnar ţínar. Ekki léstu ţér allt fyrir brjósti brenna. Ađeins 19 ára gömul.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.1.2007 kl. 17:24

5 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég má nú líklega ţakka fyrir "ađ brjóstin skyldu ekki brenna" annađ hvort á eldavélinni eđa í ofninum. Eintóm heppni.

Helga R. Einarsdóttir, 8.1.2007 kl. 17:53

6 Smámynd: GK

Hahaha... dugleg varstu bara 19 ára. :)

GK, 8.1.2007 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 197657

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband