6.1.2007 | 21:56
Bjarni Harðar - gerir það sem honum dettur í hug
Svei mér þá - ef hann Bjarni kemst í annað sætið held ég bara að ég myndi kjósa framsóknarflokinn í þetta sinn. Ekki endilega af því ég sé viss um að hann muni þá færa okkur allt sem við óskum eftir á silfurfati, ég veit orðið vel að það getur enginn, þó þeir lofi því sumir vitandi að þeir eru að plata. Það er bara svo gott að einhver gefi sig fram og þori að fara útúr þessari hrútleiðinlegu hugmyndasnauðu ímynd sem orðin er á pólitíkusum. Hann myndi örugglega taka til máls á þingi án þess að óttast að skemma "ímyndina" sína. Hann er góður eins og hann er.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 197657
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér með Bjarna. Hann er þingmaður af gamla skólanum. Maður sem hefur hag fólksins fyrir brjósti...ekki flokksins.
Josiha, 7.1.2007 kl. 01:13
Jamm... annars er hann nú farinn að gaspra mun varlegar í sjónvarpinu núna þegar hann er orðinn frambjóðandi. :)
GK, 7.1.2007 kl. 01:17
Mér hefur þótt hann góður gasprari í Silfri Egils.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.1.2007 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.