Gæsirnar eru hér enn - og það er jákvætt

Ég sá í dag, á túni í sveitinni, gæsahóp stærri og þéttari en nokkurntíman fyrr.

Örugglega voru þar meira en fimm þúsund grágæsir að spjalla saman og skipuleggja flugið sem framundan er. Það var farið að skyggja svo þær hafa ætlað að sofa þarna í nótt, en hefja sennilega ferðina löngu með birtingu í fyrramálið.

Skyldi þetta ekki vera í seinna lagi sem þær eru hér svona margar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla =)

það væri bísna flott ef maður sæi allar 5000gæsirnar fljúga saman!

Fjóla =), 18.11.2009 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 197259

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband