30.12.2006 | 16:42
Er þá einu "málinu" færra?
Jahérna, bara búið að hengja Saddam! Það liggur við að mér finnist þessi aftaka koma mér við. Hvað höfum við í mörg ár haft kallinn í stofunni hjá okkur nokkrum sinnum í viku? þetta var eitt af "málunum" sem við vorum látin innbyrða með kvöldmatnum árum saman. Saddamsmálið, Íraksmálið, Baugsmálið, Byrgismálið. Kannski lýkur öllum þessum málum með hengingum eða aftökum í annari mynd? En hver skyldi þá fá að hanga hvar?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 197661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.12.2006 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.