7.9.2009 | 21:36
Ţađ styttist til vors
Nú er komiđ niđamyrkur og réttirnar á föstudaginn. Ţegar svona er orđiđ áliđiđ hćtti ég ađ hugsa um ađ haustiđ og veturinn séu ađ koma og fer ađ hlakka til vorsins.
Ég fletti síđunum frá plöntusölunum og leita ađ trjátegundum sem mig vantar og ćtla ađ kaupa nćsta vor.
Ég keypti ekki neitt í sumar, en plantađi alveg ósköpum af eigin framleiđslu í Mýrina. Og enn á ég fullt af plöntum sem ţurfa ađ komast í jörđ.
Nú er líka berjatíminn kominn. Ég er farin ađ safna fyrir suđurlandsskóga eins og undanfarin haust og nú er nóg til. Yllirinn er ég búin međ og rétt slapp á undan ţröstunum. Ég kom ađ einum runna um daginn ţar sem mikiđ var af berjum, en hann var morandi af ţröstum, örugglega fleiri hundruđ svo allt var á iđi. Eftir smá stund voru öll ber horfin.
En ég á eftir ađ tína af hlyn og svo smá af reyni og ýmsu öđru. Og ţar á ofan get ég aldrei stillt mig ţegar ég sé ber á trjám, eiginlega sama hvađ ţađ er, ég verđ ađ tína smá og sá hjá sjálfri mér. Ţess vegna á ég líka allt of mikiđ af alla vega trjáplöntum, en ţađ er allt í lagi, ég get ţá gefiđ međ mér.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.