7.9.2009 | 19:46
Ekkert einsdæmi
Sé maður á ferð um þjóðveg eitt hér á Suðurlandi er næsta víst að eitt eða tvö mótorhjól taka framúr á ofsahraða. Mér er hins vegar ómögulegt að skilja hvernig ég gæti hringt í lögguna til að tilkynna glæfraaksturinn. Ég get ekkert séð. Hraðinn er svo mikill að engin leið er að ná númeri, ökumaðurinn er þakinn leðri og með hjálm á höfði svo ekkert sést til hans. Útilokað að vita einu sinni hvort á ferðinni er karl eða kona. Ég held þeir seilist nokkuð langt í skjóli þessa.
Það er heldur þunn lýsing að segja í símann "ég sá, eða kannski frekar heyrði, mótorhjól fara framúr mér á flóaveginum, en núna er það örugglega komið upp í Þjórsárdal".
Á ofsahraða í Flóanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 197259
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Wrrrooommmm er bara SNILLD !!!!!
Arni Thor Gudmundsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.