13.12.2006 | 21:02
Hann er ađ koma til
Loksins! Hann gaf mér gjöf í dag, vinurinn sem ég var farin ađ halda ađ vćri ekki til. Hann gaf mér svolítiđ sem hćgt var ađ borđa og ţađ var í íláti sem má nota til ađ drekka úr - á jólunum. Ég hef nú reyndar ekki mikiđ stundađ drykkju á jólum hingađ til, en hver veit hvert ţessi langţráđi vinur getur tćlt mig.
Ég sá í dag auglýsta jólasveinaţjónustu og ţá varđ mér hugsađ til ţess ađ einu sinni fyrir ekki mjög mörgum árum tókum viđ hjónin ađ okkur svoleiđis ţjónustu. Bara einu sinni. Viđ tókum ađ okkur ađ vera jólasveinar á jólaballi Skógrćktarfélags Sandvíkurhrepps hins forna. Ég get svariđ ţađ, "viđ vorum pöntuđ ţangađ" og fengum alvöru búninga, stígvél og ullarvettlinga og allt. Svo vorum viđ međ gott í poka handa börnunum, gengum í kringum jólatréđ og sungum međ ţeim. Ég var Hurđaskellir og notađi mér ţađ óspart á dyrahlerunum í félagsheimili hestamanna ţar sem samkoman var haldin. Ţetta varđ ekki til einskis, nćsta ár fengum viđ veglegt jólatré ađ gjöf frá Skógrćktarfélaginu.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 197661
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stóru börnin í Sandvík eru enn ađ tala um ţessa jólasveina...
GK, 15.12.2006 kl. 00:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.