19.6.2009 | 11:51
Boston er besti staðurinn
Það er líka eini staðurinn í Ameríku sem ég gæti rápað um göturnar og alltaf komist heim aftur. Svo þarf maður varla að nota þar neitt af fötum (yfir sumartímann).
Það er sparnaðarráð að flytja til Boston.
Icelandair flytur svæðisskrifstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 197259
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Icelandair verður víst ekki íslenskt fyrirtæki mikið lengur, ekki einu sinni að nafninu til. Kröfuhafar bankanna munu vera búnir að ná þeirri stöðu að ráðstafa fyrirtækinu að sinni vild, og víst er að þeim er nokk sama um Ísland og samgöngur við það. Líklega leyfa þér okkur að halda dótturfélaginu Flugfélag Íslands.
Rockwood (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 12:28
Helga, þú ættir að kíkja til Seattle og skoða hana. Þú verður ekki fyrir vonbrigðum.
kv.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.