Og þá leggst ég út

Sumarfrí - svolítið einkennileg tilfinning alltaf. Ekkert að vakna snemma í fyrramálið, samt veit ég að ég verð vöknuð fyrir sjö eins og venjulega. Ég þarf eitt og annað að snúast, en svo leggst ég út, í bókstaflegum skilningi. Ég leggst á fjóra fætur hér fyrir utan húsið og skríð svo þar um allt þangað til allt illgresi er horfið og allar plöntur komar í þá potta sem passa. Þetta verður bullandi vinna - launalaust.

Seinna fer ég svo kannski í útilegu, svona eins og venjulegt fólk gerir í fríinu.Scan10001Scan10008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Velkomin í sumarfrí.
Skemmtilegar myndir

Josiha, 11.6.2009 kl. 12:10

2 identicon

Skemmtilegasta vinna sem til er

Takk fyrir komuna.

Flottir bláir skór á myndinni.

mýrarljósið (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:50

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Áttu þá enn?

Helga R. Einarsdóttir, 11.6.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband