Kunnið ykkur þá hóf

Mér finnst bara allt í lagi að taka gjald af fólki sem kemur til að skoða merkilega staði.

Þetta er víða gert í útlöndum og við höfum nú hingað til talið okkur fullsæmd af að apa eitt og annað eftir þeim sem þar búa.

Meira að segja hef ég keypt mig inn í ísgerð í Ameríku, þar sem ég rápaði svo um allt, horfði á video og át ís - og fannst bara fínt. Svona mætti gera hjá Kjörís í Hveragerði.

Kannski íslenskir foreldrar færu að sýna krökkunum sínum Gullfoss og Geysi, Þingvelli og Skógafoss ef það þyrfti að borga, það væri þá kannski "flottara".

Ég vinn í skóla og rek mig á það hvað eftir annað að fjöldamörg börn hafa ekki hugmynd um þessa staði og vita ekkert í hvaða átt ætti að fara til að finna þá.

En eitt verður þó að varast, sem okkur Íslendingum hættir allt of oft til - það má ekki kosta of mikið. 

 


mbl.is Umhverfisgjöldum ætlað að tryggja uppbyggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband