Hver er leynivinur minn?

Þegar líður að jólum höldum við hátíðlega leynivinaviku í vinnunni. Það er næsta vika.    Ég veit ekki enn hvern ég á að gleðja og enn síður grunar mig hver muni gleðja mig.     En það er pottþétt að það verða margir glaðir næstu daga. Í samabandi við þessa viku datt mér í hug hvað ég veit lítið um "vini" mína. Ég hlýt að telja þá vini sem heimsækja mig á bloggið reglulega, þeir eru 30 - 50 alla daga. En ég hef ekki hugmynd um hvað þið heitið, ekki nema þessi fimm sem gefa sig reglulega fram. Nú datt mér í hug - af því það er nú svona vika hjá mér, hvort ég fengi ekki aukaglaðning með nokkrum óvæntum og gleðilegum kommentum? Hvað segiði um það?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Ég skal allavega kvitta fyrir mig, þó að þú vitir að ég skoði

Josiha, 11.12.2006 kl. 00:25

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hér er ég

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 13.12.2006 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 197661

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband