22.3.2009 | 20:37
Og svo Controlant hvað?
Ef ég hefði ekki séð þarna orðið "Gulleggið" á alvöru íslensku hefði ég haldið að þetta væri frétt frá útlöndum sem lent hefði á röngum stað. Að vísu er svo mynd og nafn borgarstjóra líka. En það sem mér finnst aðallega vanta í fréttina er upplýsing um þetta frábæra fyrirtæki. Ég veit, ég er óupplýst og vanhæf í umræðum um "sprotafyrirtæki", en það eru held ég fleiri.
Ég sá eftirá að hægt var að finna frekari upplýsingar um fyrirbærið. En það bar eiginlega að sama brunni, ég er litlu nær, enda á ég örugglega að vera það. Þarna er eitthvað á ferðinni sem ekki er ætlað tæknifötluðu fólki fæddu fyrir miðja síðustu öld.
Controlant hlaut Gulleggið 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.controlant.com/
Einar Jón, 23.3.2009 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.