16.3.2009 | 21:25
Fasteignasalar borguðu hvort sem er ekkert
Það voru bara hækkuð þau gjöld sem kaupendur og seljendur voru rukkaðir um. Það voru, og eru kannski enn, engar smáupphæðir, sem fæstir vissu hvert fóru.
Eftirlitsgjald með fasteignasölum fellt niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikill misskilningur hjá þér kæra Helga. Fasteignasalar þurftu að greiða hátt gjald til þessarar nefndar. Það sem þú ert að tala um er líklega s.k. umsýsluþóknun. Ef borin eru saman hvað kaupendur og seljandur þurfa að greiða fasteignasölum í þóknun og/eða sölugjald hér á landi miðað við t.d. nágrannalöndin þá kæmu íslenskir fasteignasalar afar vel út í þeim samanburði svo vægt sé til orða tekið. Ég held t.d. að ég hafi heyrt að á Norðurlöndunum sé t.d. ekki óalgengt að kaupendur og seljendur greiði hvor um sig 2% til fasteignasala. Það má leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Guðmundur St Ragnarsson, 16.3.2009 kl. 22:01
Takk Guðmundur, alltaf gott að fá leiðréttingar. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 16.3.2009 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.