Þær verða þá að mæta

Ef blessaðar konurnar vilja láta skipa sig í nefndir og ráð verða þær að vera sýnilegar og viðstaddar á fundum. Það þýðir ekkert að vera að skreppa til að kaupa í matinn, eða snúast í kringum krakkana vilji maður vera jafnoki karlanna. Þið verðið bara að láta ykkur hafa það góðu konur, gleymið heimili eiginmönnum og krökkum og sitjið sem fastast á öllum fundum. Annars er ég fjarri því að vera öfgafullur jafnréttissinni. Finnst bara að velja eigi hæfasta fólkið hverju sinni, hvers kyns sem það er. "Hæfari" getur líka verið sá sem hefur t.d. betri tíma til að sinna verkefninu, eða hvað?
mbl.is Þingkonur mótmæla karlanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Orð í tíma töluð.

Hörður Einarsson, 13.3.2009 kl. 17:38

2 identicon

eg veit nú ekki hverjir mæta betur á fundi en konur.  Þær mæta líka á réttum tíma medan karlarnir eru ad koma seint og um sídir.

hanna (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 196783

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband