Fjölmiðlabann

Það ætti að loka á allar leiðir til að athyglissjúkir Íslendingar geti bullað og ruglað við útlenda fjölmiðla. Kannski er það ekki bara fyrrum fjármálaráðherra sem ekki getur tjáð sig skiljanlega á erlendum málum? Maður gæti haldið það, alltaf eitthvert rugl sem prentað er eftir þeim.

Einn fjöltyngdur fjölmiðlafulltrúi á vegum ríkisstjórnar sem héldi balðamannafund einu sinni í viku, það væri feykinóg.

Og þá meina ég fyrir íslenska fjölmiðla líka, við erum að verða ónæm fyrir  vitleysunni.

Þá væri líka hægt að draga úr gengdarlausri yfirvinnu fréttamanna sem kostar okkur örugglega skildinginn.


mbl.is Viðtalið tekið úr samhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég hef verið að lesa athugasemdir við þessa frétt og finnst þau skrif ekki sérlega upplífgandi og margir sem telja forseta okkar vera með eitthvað bull og vitleysu við fjölmiðla.

Ég er þessu ekki sammála - það er nefnilega verulega freistandi fyrir blaðmenn, að taka hlutina úr samhengi og búa til eitthvað sem selst - að ég nú tali ekki um að snúa svolítið útúr (og hagræða) viðtali við forseta Íslands - þá er kanski hægt að koma þessum "gráðugu Íslendingum" almennilega á hnén.

Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband