9.2.2009 | 16:45
Það er deginum ljósara --
--að þessar vikur fram að kosningum verða ekki til mikils gagns fyrir "þjóð í vanda" ef höfuðpaurarnir nýta tímann í svona rugla og vitleysu.
Kannski allt í lagi fyrir þá sem ætla sér ekki framhaldslíf í pólitikinni, en ég myndi nú reyna að vinna mig í eitthvert smáálit væri ég í sporum hinna, sem telja sig ómissandi.
![]() |
Skoða breytingar í bankaráðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 197514
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.