4.2.2009 | 21:29
Þeir hljóta að eiga eitthvað undir koddanum
Svo sennilega er þetta alveg nóg.
Biðlaunin áætluð 44 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef their eiga ekkert undir koddanum geta their...eda amk. David Oddsson fengid hjálp frá syni sínum sem nú fódrast vel á ríkisspena sem honum var komid svo skemmtilega á af ránfuglsflokkinum. Hannes Hólmsteinn Gissurarson gaeti einnig hjálpad til thví honum var einnig komid á ríkisspena af fyrverandi sedlabankastjóra og ránfuglsflokksmanninum Birgi Ísleifi Gunnarssyni.
Thad er merkilegt hve thessir frjálshyggju og einkavaedingamenn saekjast eindregid eftir thví ad komast á ríkisspena.
Siggi litli (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:02
Ég skil ekki svona tölur. Hversvegna eiga þeir að fá svona mikið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.2.2009 kl. 13:43
Það hljóta að vera til lög sem ná yfir þessa seðlabankastjóra . Af hverju eiga þeir að moka til sín penignum ,á meðan sauðsvartur almúginn þarf að fara á atvinnuleysisbætur ?
Hvar eru nú " kláru " lögfræðingarnir ? Er ekki rétt að láta þá skoða málið?
Þetta er bara ekki sanngjarnt !
Kristín (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.