28.1.2009 | 17:16
Billjónir - eru þá skrilljónir kannski líka til í alvöru?
Einu sinni fannst manni milljón vera mikið, en nú er öldin önnur. Við skuldum þó ekki nema milljarða, bretagreyin verða að burðast með billjónir.
Næsta hrun í Bretlandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skyldu þeir þá líka vera nógu vitlausir til að heimta yfir sig VG líka. Þeir buðu Herði Torfa út, vonandi líka forsvarsmönnum VG og skila þeim ekki.
Bogga (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 17:32
Í gamla daga var talað um miljónamæringa. Þegar þeir áttu meir en tvær miljónir. Nú á ég nokkrar miljónir og þrátt fyrir að ég sé miljónamæringur hef ég ekki efni á að kaupa mér þak yfir höfuðið.
Offari, 28.1.2009 kl. 17:38
Það þarf svolítið að passa sig þegar maður les upp úr útlendum blöðum - þeir nefnilega hoppa alltaf yfir milljarð og beint í billjón. Þar munar þremur núllum. Þaðgæti veri málið - en þarf ekkert nauðsynlega að vera.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2009 kl. 17:47
Reyndar er billjón enska orðið yfir milljarð...
María (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.