Dróg?

Ég efast um að þetta eigi að skrifa svona í þessu tilfelli. Dró væri viðkunnanlegra.

En ef ég væri að fara á hestbak á morgun gæti vel verið að sú ferð yrði farin á bölvaðri dróg.  


mbl.is Dróg sig til baka úr ritaraslagnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Helga, takk fyrir að sinna áhugamáli MÍNU :)

Eygló, 18.1.2009 kl. 21:36

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hæ Eygló!  Meinarðu þá hestamennskuna eða málfarsráðgjöfina?

Helga R. Einarsdóttir, 18.1.2009 kl. 22:11

3 Smámynd: Eygló

Ha ha ha,  átti nú við skrif um málfar. Annars var ég einu sinni dágóð tómstundahestakona en ekki þekkti ég þetta orð. Alltaf gaman að læra : )

Eygló, 19.1.2009 kl. 01:31

4 identicon

Til að blanda mér í umræðun:

Eitt sinn sagði maður nokkur að haldinn yrði fundur/móttaka með mökum og þá varð ofanskráðum lesanda á að spyrja "verður sérstakt herbergi fyrir þau"? - Þetta þótt téðum manni ekki fyndið.

En það er dásamlegt og um leið rétt kristilegt (finnst svo gaman að nota þetta) -  að einhver málglöggur einstaklingur skuli vekja svona skemmtilega athygli á hestamennsku málfarsins. Þar er orðið fullmikið af grófum brokkurum, heyrist mér.

Skemmtileg dæmi síðar

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband