7.1.2009 | 20:57
Nú eiga olíufélögin að hamstra
Eða er kannski skömmtun á gjaldeyri til olíukaupa? Það væri ekki amalegt að fylla ódýrt á birgðastöðvarnar núna, svo hrjáð íslensk þjóð geti stundað sparakstur um landið í sumar.
Verð á hráolíu hrynur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé of snemmt að gera það. Ég spái því að hráolíuverð detti niður fyrir $30 í mars-apríl.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.1.2009 kl. 21:25
Ókey -ókey - bíða þá. Þú hnippir í þá þegar tíminn kemur. Nú getum við ekki treyst því að nokkur maður hafi rænu til að gera neitt af viti. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 7.1.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.