5.1.2009 | 21:15
Ég held honum sé ekki alls varnað
En samt - hvað skyldi hann gera næst? Nú er hann kominn undan feldi, kannski af eintómum leiðindum, þarna hjá norsurunum, eða hvað veit maður. Hann hefur kannski bara álpast heim í jólahangikjötið og fengi "yfirhalningu hjá tengdó", eins og einhver sagði. Svoleiðis meðferð hefur víða gert kraftaverk.
"Guð láti gott á vita"
![]() |
Endurgreiddi 370 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 197596
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
370 milljónir. ég skil ekki einu sinni svona tölur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.1.2009 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.