Hvað er gert í svona "nornabúðum"?

Ég er nú svo græn að ég verð bara að spyrja.  Mér  finnst skárra að spyrja heldur en ekki. Sá sem aldrei spyr er alltaf jafnvitlaus.

Hvað er konan að gera á myndinni?  Nornast eitthvað reikna ég með - en með hanska og sprautu, áður dugði pottur og kústur - hvað er í gangi?


mbl.is Ráðist gegn Nornabúðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er að hlúa að fólki frá því í fyrradag. Annars er hægt að kynna sér starf nornabúða með því að leita á netinu. ,,Nornabúðir" eru afar saklaust fyrirbæri og þetta trekkir ferðamenn að, íslenskar jurtir.  Gleðilegt nýtt ár.

Marvin (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 14:15

2 identicon

Þetta er fín lítil búð.

Þarna er hægt að fá kaffi og ræða málinn. Nornabúð er búð sem höfðar til sögu okkar Íslendinga.

Enda eigum við mikla galdrasögu. Í raun er þetta akkert öðruvísi en ef opnuð yrði búð sem héti. Tröllabúð eða álfabúð.

Þetta er bara kona með mikla réttlætiskennd. Sem flestir þurfa að taka hana til fyrirmyndar.

Sunna (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 15:54

3 identicon

Það þekkja allir Nonna búð  -  Lifi Krímer

Krímer (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband