22.12.2008 | 19:04
Hver fylgist svo með því að börnin borði þennan góða og ódýra mat?
Ég er hrædd um að allt of mikið sé um það að helmingurinn af matnum verði eftir og lendi í ruslafötunni. Ekki frekar í Keflavík en annarsstaðar, þetta er þekkt vandamál í mörgum skólum.
Áskrift að skólamáltíðum fjölgar í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef heyrt að 10 ára börn séu hætt að borða í skólamötuneytinu og komi með pizzur í skólan.
En gleðileg jól Helga mín
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.12.2008 kl. 23:20
Mikið er ég fegin að það er ekki annað í boði í Flóaskóla (þar sem dóttir mín er) en að borða í mötuneytinu. Engar skyndimáltíðir dag eftir dag
En annars Gleðilega hátíð Helga og takk fyrir bloggvináttuna á árinu. Megi hún halda áfram á nýju ári.
Nýárskveðja Rannveig
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 28.12.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.