16.12.2008 | 21:41
Til hamingju afmælisbörn
Þið tvö sem ég þekki og eigið afmæli í dag - 16. desember.
Ég veit ekki einu sinni hvar þið eruð, annað þó örugglega á Íslandi - ennþá.
Annað er nú komið á þrítugsaldurinn, en hitt eitthvað meira. Ótrúlega líður tímin, bara örstutt síðan þið voruð bæði blessuð börn. Og blessuð eruð þið enn, og verðið vonandi alltaf og allir sem standa ykkur nærri. Bestu afmæliskveðjur og svo bara jóla í leiðinni. Gaman væri að frétta af ykkur öðru hvoru. kv. Helga.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Helga.
Þekki ég annað afmælisbarnið sem er komið yfir þrítugt. Gæti verið að viðkomani væri búsettur í DK??
Kv.
Berglind HAF
Berglind , 16.12.2008 kl. 21:59
Hæ Berglind! Þú ert alveg logandi heit, já þú þekkir þetta "barn" og síðast þegar ég vissi var það í DK. Ég veit ekki hvort það er þar enn og væri meira en til í að heyra oftar frá því.
Gaman að skrifa svona dulmál. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 16.12.2008 kl. 22:44
Ég þekki eina sem er 5tug í dag, hún er hefðardama og ekur um á forláta fornbíl.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.12.2008 kl. 23:57
Hæ. Ég var hér
Josiha, 17.12.2008 kl. 00:16
Til hamingju með þau.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.12.2008 kl. 16:12
SÆL Helga.
Jú jú viðkomandi býr ennþá í DK og er nú ekkert væntanlegt þaðan! ÉG heyri nú stundum í viðkomandi en einmitt allt of sjaldan. Ég skal láta viðkomandi vita næst þegar ég heyri, að þú vilt heyra oftar í viðkomandi!
Ha ha jú þetta er algjör snilld þetta dulmál.
Berglind Haf (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.