10.12.2008 | 15:42
Skortur á hreinskilni eða upplýsandi fréttum
Ég taldi víst að þetta væri hækkað mánaðargjald í 17.900 - maður á von á tjóni úr öllum áttum.
Nú borga ég "nefskatt" sem er ætlaður útvarpinu, 35.940 á ári, þe. 2995 á mánuði, sem þýðir væntanlega að það á eftir að klína "vaskinum" og kannski einhverju enn meiru á þessi 17900. Hvers vegna er þetta ekki kynnt "með öllu" í staðinn fyrir að vera að "blöffa" svona?
Gjald vegna RÚV verður 17.900 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197258
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fer væntanlega eftir því hversu mörg nef eru á hverju heimili.
Einar Örn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 17:24
Reyndar ætti þetta að vera kallað augn eða eyrn skattur. Það er enginn að njóta þessara fjölmiðla með nefinu.
Klárlega verið að mismuna blindum og heyrnarlausum. Eineygður maður með fulla heyrn ætti þannig að fá 25% afslátt.
Einar Örn (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 17:27
Hahaha... Einar húmoristi!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 10.12.2008 kl. 17:38
Fegin er ég að sjá lífsmark frá E. E. og það í eign nafni. Við skulum vona að enginn sé að nota þetta sem dulnefni?
Ég væri líka voða glöð ef hann sendi mér orð í pósti.kv.
En þetta er alveg rétt hjá honum, þarna er verið að mismuna fólki og rukka á röngum forsendum
Helga R. Einarsdóttir, 10.12.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.