24.11.2008 | 19:59
Datt einhverjum annað í hug?
Auðvitað hangir hver og einn á því roði sem henn hefur komist yfir.
Svo sagði einhver kona á fundi fyrir helgina að nú þyrfti að "hugsa um fólkið í landinu". Jaa svei- fyrst kem ég, svo flokkurinn og ég er flokkurinn - fólkið hvað?
Vantrauststillaga felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, enda skildi ég þetta ekki alveg. Fólkið sem að neitar að hlusta á hitt fólkið átti að kjósa um það hvort að þeim væri treystandi. Þetta segir sig sjálft.
linda (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 20:18
Rétt hjá Lindu. Vonandi sástu fundinnn í kvöld. Ég sat límd yfir kassanum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.11.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.