24.11.2008 | 17:23
Nei, fínt - þú skalt bara baka smákökur
Enda þarftu hreint ekkert að berjast, eða aðrir sem kenna sig við pólitík, ef svo færi að þið létuð ykkur hverfa, sem auðvitað verður aldrei. Jólafríið, sem fer nú líklega að byrja hvað úr hverju, getið þið notað til að baka smákökur og úða í ykkur allslags frokostum og hlaðborðum í góðu næði. Þið yrðuð aldrei kosin aftur, við bara getum bjargað okkur sjálf.
Aðventuna á ekki að nýta í kosningabaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég vona að þú njótir aðventunnar vel. Hún er til þess.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.11.2008 kl. 17:25
Ekki nóg með að þetta hyski sé búið að ráðstafa fjárhagi heimilanna hundrað ár fram í tímann, nú vill það ráða því hvernig við verjum tímanum okkar utan þess tíma sem fer í að borga skuldirnar sem þau eru búin að hlaða á okkur. Hrokinn er endalaus!
linda (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.