Hvað er í gangi? Fjarstýringin slær út þá og þegar

Eins gott að ég sit hér og læt mig málið engu skipta.

Nú næst í óteljandi sjónvarpsstöðvar, hérna , í sjónvarpinu okkar, sem er ekki einu sinni með flatskjá. 

Þrjár breskar stöðvar - auðvitað allar þessar frægustu, og svo alla vega þrjár frá hverju, Svíþjóð, Noregi, og Danmörku. Og svo líka einhver slatti af amerískum stöðvum - kannski eitthvað miklu meira, það takmarkast bara af viðbragðsflýti fjarstýringarinnar hvað mikið hefur fundist til þessa.

Erum við kannski ekki lengur sjálfstæð þjóð?  Er verið að undirbúa að þurrka ríkissjónvarpið út?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ertu að meina að þú sért ekki áskifandi af þessu en fáir þetta samt?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.11.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Já Jórunn   --- en nú er reyndar ævintýrið úti, allt horfið nema gufan gamla og það er bara gott. Það er örugglega ekkert grín að kaupa nýja fjarstýringu á Íslandi í dag.

Helga R. Einarsdóttir, 19.11.2008 kl. 21:31

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nei, það er örugglega ekkert grín og gufan er jú besta stöðin að mínu mati.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.11.2008 kl. 21:47

4 Smámynd: Josiha

Ég er nú mest hissa á að Sigurdór hafi leyft þér að vera með fjarstýringuna

Josiha, 20.11.2008 kl. 15:14

5 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég var ekkert með hana, það var hann. Ég sat hér við tölvuna á meðan.

kv. 

Helga R. Einarsdóttir, 20.11.2008 kl. 17:07

6 Smámynd: GK

Við erum einmitt með einhverjar tvær ókunnugar stöðvar núna...

GK, 22.11.2008 kl. 01:33

7 Smámynd: Josiha

Hehehe... sé það núna að ég las þetta aðeins of hratt yfir.

Josiha, 22.11.2008 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband