Tölum um eitthvað skemmtilegra

Peningar, peningar, peningar, bréf og hlutir - dauðir hlutir.

Þetta heimili hér átti víst einhverjar krónur í hlutafé í þessum blessuðum banka. Frá þeim tíma sem hann var Alþýðubankinn, eða Iðnaðarbankinn, Íslandsbanki eð hvur veit hvað.

En það voru bara sárafáar krónur sem engu skipta, ég hafði hvort sem er aldrei séð þær, enda heldur ekki unnið fyrir þeim. Ef talað var á bankamáli máti víst teygja upphæðina í einhverja tugi þúsunda á góðum degi. 

En nú er aldeilis orðin búbót. Ég á nú, eins og allir aðrir Íslendingar, um það bil 280 og eitthvað þúsunda króna hlut, og karlinn annað eins. Það hefur margur grætt minna á einum degi og unað glaður við sitt!  

En ég ætlaði að gera allt annað.

Til að gleðja lesendur og leiða hugann að öðru ætla ég að rifja upp góða daga á líðandi sumri. Það er nefnilega ekki liðið enn þó hann spái snjókomu um helgina.

Það var býsna fínt í garðinum í Rauðholti eins og sjá má á fyrstu mynd.

Við fórum þó oft í Mýrina og þar kom líka Dýrleif og skemmti sér á trampólíni.

             DSCF2449                                                                                                        

Í Mýrinn var  nú í fyrsta sinn töluvert af berjum sem þroskaðist á fínu trjánum í tilraunareitnumDSCF0463DSCF0380DSCF2440DSCF2507.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var hægt að tína hindber í frumskóginum þegar tekið var hlé úr kartöfluupptökunni.

Nú lentu myndirnar auðvitað kolruglað inn á síðuna. Sést nú samt alveg hvar er verið að taka upp kartöflur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dýrleif er ánægð með lífið og flott, skógarmyndin frábær og kartöflukrúttin búraleg.

Svo er garðurinn þinn þokkalegur líka

Mýrarljósið (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband