Ég var klukkuđ og svara í ţetta eina sinn

En ekki ćtla ég ađ lofa ţví ađ fara ekki útaf sporinu og jafnvel í skáldlegar ógöngur.

Og svo vil ég fá til baka skýringar á sjálfri mér út frá ţeim svörum sem ég lćt fljóta hér inn. Okey?

 

 1. Fjögur störf sem ég hef unniđ:

Hér skrái ég bara ţau störf sem ég hef haft mest gaman af og gćti hugsađ mér ađ vinna aftur hvenćr sem er.

Garđyrkjustörf:    Vann viđ ţau á hverju sumri í uppvextinum og síđan meira og minna hvert sumar. 

Verslunarstörf:  Afgreiđslu "yfir borđiđ" ađ fornum siđ.

Tjaldstćđisvörđur: Á tjaldstćđinu á Selfossi og komst stundum í ćvintýri ţar. Einu sinni viđ ađ sinna sjötugum skátaforingja frá Ungverjalandi sem hafđi međ sér tólf skátadrengi og enginn kunni annađ en móđurmáliđ. 

Stuđningsfulltrúi í grunnskóla: Ţađ sem ég geri núna og hlakka til ađ sofna á hverju kvöldi af ţví ţá líđur tíminn svo fljótt ţangađ til ég kemst í vinnuna aftur.

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá: 

 Ég fer eiginlega aldrei í bíó. Fór reyndar tvisvar í viku áriđ sem ég var í Noregi af ţví skólastjórinn minn var í bíóstjórninni og fékk miđana okkar ódýrt. Ég man samt varla eftir nokkurri mynd frá ţeim tíma.

Flugţrá.

Mýrin.

Cold Fever.

Í takt viđ tímann.

Ţeir sem vita hvers veegna fá sérstaka viđurkenningu.

Fjórir stađir sem ég hef átt heima á: 

Hrunamannahreppur.

Selfoss.

Guđbrandsdalurinn í Noregi. 

Ég hef líka átt rúmiđ mitt í nokkra mánuđi

í Mosfellssveitinni

og Austur Eyjafjallasveit.

Fjórir sjónvarpsţćttir sem ég horfi  helst á:  

Ađţrengdar eiginkonur

Fréttir og veđur

Formúlan

Taggart

 
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum: 

Ţeir sem ég hef heimsótt oft og gćti vel hugsađ mér ađ heimsćkja aftur - og aftur.

Bretland

Borgarfjörđur eystri

Rauđisandur

Boston

Fjórar síđur sem ég heimsćki daglega (reglulega):

Ţćr eru nú bara ekki til. Ég er ekki á netflakki yfirleitt.

Mbl.is

Flickr - myndasíđa dóttur minnar

Boston globe

Bloggsíđa Helgu Guđrúnar í Glasgow 

Fjórir réttir sem mér finnst góđir: 

Humarsúpa á Stokkseyri

Bláber međ rjóma

Pönnusteikt lúđa

Fiskisúpan mín

Fjórar bćkur sem ég les amk. árlega: 

Ditta mannsbarn

Híbýli vindanna og lífsins tré

Halla og heiđarbýliđ

Sunnlenskar byggđir í fimm bindum.

 

Ég ćtla ekki ađ senda kefliđ áfram nema einhver óski eftir ţví?  Ţá sendu mér orđ.

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég hefđi líka getađ sagt ţessar ţrjár fyrstu af bókunum. Kíktu á mitt blogg. Ég var líka klukkuđ og svarađi.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.9.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég veit af hverju í takt viđ tímann...hehh, hvađ fć ég?

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 8.9.2008 kl. 22:05

3 identicon

í takt viđ tímann ţví viđ Gummi erum í henni ađ sjálfsögđu:D

 Sakn :*

Helga Glasgowska (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 22:18

4 identicon

cold fever er tekin viđ Skóga Mýrin ţar er sumarhúsiđ í takt viđ tíman tengist börnunum ţínum en flugţrá ţar er ég strand.

Guđbjörg Elín (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 22:28

5 identicon

Ţetta svar "Sunnlenskar byggđir í fimm bindum", ég tek ţađ međ varúđ, flokka ţađ sem skáldlegar ógöngur!

mýrarljósiđ (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 21:39

6 Smámynd: Josiha

Ég veit afhverju ţessar myndir eru í uppáhaldi hjá ţér

http://www.imdb.com/name/nm1822561/

Josiha, 10.9.2008 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband