16.8.2008 | 13:17
Flugeldasýningin sú flottasta
Mér er sama þó þeir hafi slegist í gær - örugglega einhverjir "ókunnugir utanbæjarmenn".
Í kvöld verðu flugeldasýningin og hún hefur undanfarin ár verið sú flottasta, sem sunnlendingar alla vega, eiga kost á að sjá.
Alveg þess virði að fara að sjá - en þó aðallega heyra.
Blómstrandi dagar í Hveragerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla flottari en hér í Þorlákshöfn á unglingalandsmótinu
Sigþrúður Harðardóttir, 16.8.2008 kl. 20:00
ÆÆÆÆjjjiii - ég ætlaði nú ekki að koma af stað neinum metingi.
En það er hljóðið Sigþrúður, bergmálið frá fjöllum og klettum hálfa leiðina útí Þorlákshöfn. Það er nokkuð sem okkur flatlendinga vantar.
kv.
Helga R. Einarsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:06
Hún var súper
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 17.8.2008 kl. 12:41
Sammála
Helga R. Einarsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:02
Gleymdi að segja þér að hjálparsveitin í Hveró sá líka um flugeldasýninguna á unglingalandsmótinu
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.8.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.