16.8.2008 | 13:17
Flugeldasýningin sú flottasta
Mér er sama þó þeir hafi slegist í gær - örugglega einhverjir "ókunnugir utanbæjarmenn".
Í kvöld verðu flugeldasýningin og hún hefur undanfarin ár verið sú flottasta, sem sunnlendingar alla vega, eiga kost á að sjá.
Alveg þess virði að fara að sjá - en þó aðallega heyra.
![]() |
Blómstrandi dagar í Hveragerði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 197497
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla flottari en hér í Þorlákshöfn á unglingalandsmótinu
Sigþrúður Harðardóttir, 16.8.2008 kl. 20:00
ÆÆÆÆjjjiii - ég ætlaði nú ekki að koma af stað neinum metingi
.
En það er hljóðið Sigþrúður, bergmálið frá fjöllum og klettum hálfa leiðina útí Þorlákshöfn. Það er nokkuð sem okkur flatlendinga vantar.
kv.
Helga R. Einarsdóttir, 16.8.2008 kl. 21:06
Hún var súper
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 17.8.2008 kl. 12:41
Sammála
Helga R. Einarsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:02
Gleymdi að segja þér að hjálparsveitin í Hveró sá líka um flugeldasýninguna á unglingalandsmótinu
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.8.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.